Jólavefur Júlla 2012

Myndasería  2001

Jólasveinar á svölum Kaupfélagsins ( Úrval/Samkaup - Húsasmiđjan ) Dalvík 

Palli í Elektro var međ myndavélina góđu á sveimi 16. des 2001 ţegar jólasveinarnir komu á svalirnar ađ syngja, dansa og gefa öllum epli, í ár komu ţeir í dráttarvélarvagni.  Látum myndirnar tala sínu máli

      

Ţarna eru ţeir mćttir og byrjađir ađ syngja og láta alla syngja.

Já ţeir eru dálítiđ skondnir ţessir jólasveinar.

Allt fullt af litlum sveinum.

Kertasníkir ađ segja öllum frá ţví ţegar ţeir fengu far međ Árna bónda á Ingvörum á dráttarvélinni.

Óli Ţór Jóhannsson ( Valrósar) einbeittur viđ sönginn.

Litlum stúfum finnst gott ađ vera í öruggu skjóli  á háhesti.

Ásrún Jana ( Dóttir myndatökumannsins , Palla og auđvitađ Auđar líka )

Ţađ var handagangur í öskjunni ţegar félagarnir komu niđur af svölunum.

Börnin flykktust ađ til ţess ađ fá ađ tala viđ  ţá.

Iss ég er nú ekki mikiđ hrćdd.

Svo var byrjađ ađ tínast í kringum jólatréđ.

Hann Bjúgnakrćkir er nú frekar myndarlegur !

Skyrgámur er einn sá allra besti međ harmonikkuna.

Göngum viđ í kringum....einiberjarunn...

Ađalheiđur Símonardóttir međ Bríeti Brá og Margrét Lára Jóhannesdóttir međ Bjarna Snć.

Auđur Kinberg, Rúna Sig međ Björgvin og Kiddi Hauks međ sína dóttur.

Börnin voru nú ekki mikiđ hrćdd viđ ţessa góđu sveina, en hvađa litli kútur er ţarna á milli ?

Göngum Kirkjugólf....

Sigga Ţrastar međ sitt barn, Ásrún Jana í fangi mömmu sinnar Auđar Helgadóttur og Inga María Ingvadóttir.

Og svo gáfu ţeir öllum epli, ţarna er lítill Stúfur búinn ađ fá sitt epli en ţađ er vissara ađ fylgjast međ.

Bestu epli í heimi.....

Eplin runnu út eins og heitar lummur....

Mömmurnar fengu líka epli og ţarna bíđur Snćborg spennt.

Ketkrókur var örlátur á eplin enda ekki hans uppáhald.

Kertasníkir sleppti aldrei kertinu ţó mikiđ vćri ađ gera.

Eitthvađ ađ gerast.....

Magnús í Svćđi, Jónas í Sparisjóđnum, Unnar Björn á öxlum pabba síns Elíasar og Júlli Vidda fremst.

Solla Steinars og Fanney Edda, aftan viđ sveina Ađalheiđur Kjartansdóttir og Jóhann Baldur.

Eigum viđ ekki bara ađ koma heim ! ?

Á förum í dráttarvélavagninum hans Árna á Ingvörum sem ţeir náđu í fram í Svarfađardal.

Ţetta er myndarlegur hópur.

Árni er ţarna inni í Fordinum, ţó svo ađ hann sjáist ekki vel.

Eru ţeir ađ kippa međ sér einum vinnumanni eđa hvađ.....?

 

 

TIL BAKA Á SÍĐUNA UM SVEINANA Á SVÖLUNUM

 

Jólavefur Júlla   2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012