JÓLASKREYTINGASAMKEPPNI
Í DALVÍKURBYGGÐ
Árið 1996 þá startaði ég jólaskreytingasamkeppni á Dalvík, til þess að færa örlítið meira líf í skreytingar í bænum, ég fékk Guðmund Inga Jónatansson á Bæjarpóstinum í lið með mér til þess að auglýsa þetta upp og vera með mér og öðrum í dómnefnd. Það má með sanni segja að fyrsta árið jukust jólaskreytingar á Dalvík mjög mikið, svo að um var talað, seríur kláruðust úr verslunum hér og víðar. Nú sér Dalvíkurbyggð um svipaða samkeppni.

 

 
Hér að neðan sjáum við þau hús sem hafa lent í fyrstu sætum.
Sigurvegarar fyrsta árið 1996.
Valdi og Dúdda Svarfaðarbraut 15.
Sigurvegarar 1997
Bjarni og Heiða Laxamýri, Goðabraut 6
Sigurvegarar 1998
Inga og Þröstur Árgerði
Því miður er myndin ekki nógu góð, vonandi getum við bætt úr því
Sigurvegarar 1999
Sundlaug Dalvíkur (Myndina vantar)

Sigurvegarar 2000 Stórhólsvegur 6 Dalvík ( Árni og Freyja)

2. sætið 2000 Níels Jónsson ( í Höfninni á Hauganesi)

3. sætið 2000 Reykir, Karlsbraut 8 Dalvík ( Einar og Sigríður Ingibjörg)

Sigurvegarar 2001

Björn Friðþjófsson og fjölskylda Steintúni Dalvík

Jólaskreytingasamkeppnin 2002

 

  1. Sæti. Lyngholt 1, Hauganesi Garðar og Hulda.

  2. Sæti. Miðtún 3, Dalvík Guðmundur og Áslaug.

  3. Sæti. Göngustaðir Svarfaðardal - Guðmundur og Margrét 

   

Myndir Guðmundur Ingi, Bæjarpósturinn Dalvík

Myndir 2000 -   2001 Palli í Elektro
 
TIL BAKA
Vefsmiður Júlíus Júlíusson. Jólavefur Júlla 1999 - 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012