Jólavefur Júlla 2012

Myndir úr Dalvíkurbyggđ á ađventunni 2000 síđa 2.

Öldugata 1. Dalvík ( 11. des)

Séđ yfir Dalvíkurkirkjugarđ.  ( 11. des)

Jólatréđ er gjöf frá Lionsmönnum, sem ţeir setja árlega upp. 

Ráđhúsiđ til vinstri, Dalbćr fjćr fyrir miđju og Kaupfélagiđ til hćgri ( 11. des)

Brekka í fullum skrúđa . (Hafnarbraut) ( 11. des)

Laugardaginn 9.des.

Var hinn árlegi viđburđur ţegar jólavseinarnir 13,  komu á svalir Kaupfélagsins. ( 9. des )

Sćtasti stúfur í heimi. Ásrún Jana. ( 9. des )

Á annađ hundrađ manns dönsuđu í kringum jólatréđ ( 9. des )

Fleiri myndir frá 9. des á síđu 2.

Ţarna eru Askasleikir og Gáttaţefur ađ gefa epli. ( 9. des )

Gáttaţefur ađ " ganga kirkjugólf " í kringum jólatréđ ( 9.des )

Giljagaur var í beinu sambandi viđ Grýlu í Nýja farsímann ( 9. des )

Óli Ţór Jóhannsson er eins og sjá má ( Skelfdur á svipinn )

Ţvörusleikir, Bjúgnakrćkir, og Skyrgámur í eplaútdeilingu ( 9. des )

Mörg handtök ađ Stórhólsvegi 6 Dalvík ( 8. des )

Jólahjól ( 8. des)

Jólin koma í Svarfađarbraut 15. Dalvík ( 8. des)

Jólasveinn í rólu ađ Mímisvegi 32 Dalvík ( 7. des)

Sunnubraut 4 Dalvík í fullum skrúđa. ( 7. des)

Ţessa fallegu skreytingu er ađ finna í Sunnubraut 4 .( 6. des)

Frystihúsiđ. (3 des)

( Myndirnar sem  eru teknar í myrkri eru frekar drungalegar af  ţví ađ ţađ er enginn snjór)

Jólatréđ í miđbćnum.( 3. des)

Kaupfélagshúsiđ og stjarnan. (3. des)

Verslunin Sólrún á Árskógssandi (Glittir í Hrísey á bakviđ)( 4.des)

 

TIL BAKA
 

Vefsmiður Júlíus Júlíusson  -   Jólavefur Júlla 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012
 

Póstur