Jólavefur Júlla 2012

Myndasíða 2  -  Myndir úr Dalvíkurbyggð

 

Gamlar og nýjar myndir í bland, allar tengdar jólum eða áramótum
Þær myndir sem ég set ?  við, þar vantar að þekkja viðkomandi.
Ég set númer við myndirnar og nú bið ég um hjálp við að þekkja sem flesta,
Hafið einnig samband ef þið hafið athugasemdir við það sem komið er.
 
Sendið mér Póst
 
Ásgarður á jólum 1998 (Fríða Magga og Jobbi)
(Mynd 1)Litlu jólin á leikskólanum Fagrahvammi 1998
Hálft andlit, Valur Júlíusson,Hrund Valsdóttir,Kristín Valsdóttir
Hanney Árnadóttir,Helga Snorradóttir,jólasveinninn,?,
Fremst á mynd Guðný Karlsdóttir
 
 Framan við Kaupfélagiđ (Á Goðabrautinni)
Þegar Jólasveinarnir komu á svalirnar 1998
 Jólatréð á Dalvík á jólum 1998 (Kaupfélagið í baksýn)
Mímisvegur 32. Dalvík á jólum 1998 (Nonni og Dísa)
 Höfði sumarbústaður Sigga Slökk (Sigurðar Jónssonar)
 
 
 Sunnubraut 4 Dalvík á jólum 1998 (Jónsi og Ósk)
(Mynd 2)Fyrir framan Kaupfélagið á jólum 1998.
Það er aðeins einn jólasveinn sem hægt er að þekkja á þessari mynd
Hann heitir Jóhann Bjarnason og er lengst til vinstri með loðhúfu.
 
(Gistiheimilið)Árgerði á jólum1998
 
Svarfaðarbraut 15 Dalvík (Valdi og Dúdda)
Myndirnar að ofan tók Friðrik Gígja.
(Mynd 3)Á næstu þremur myndum sjáum við þrjá ættliði, mála
jólasveinana, sem bera út póstinn í öll hús á Dalvík á aðfangadag.
Hér sjáum við meistarann sjálfann Steingrím Þorsteinsson.
Þessar og næstu myndir fengnar að láni í Dalvíkurskóla
(Mynd 4)Hér sjáum við son Steingríms ,Jón Trausta.
(Mynd 5)Og þriðji ættliðurinn Steingrímur Sveinbjörnsson.
(Mynd 6)Harpa Þorvaldsdóttir að máta jólasveinabúning inn á lofti
í gamla skólanum (Hver man ekki eftir því hvað var alltaf kalt þar)
Hér sést öll hersingin í stiganum í gamla skólanum áður en
lagt er í hann. Aðfangadagur ca 1986-1989
 
Þórunn Bergsdóttir fyrrverandi skólastjóri Dalvíkurskóla
í góðum félagsskap.
Það er að mörgu að hyggja hér fer Jóhanna Skaptadóttir
mjúkum höndum um jólaveinana.
 
(Mynd 7)Já það getur verið erfitt að bera út póstinn,
og alltaf kemst hann til skila sama hvernig veðrið  er.
(Mynd 8)Hér sýnist mér að grýla hafi bæst í hópinn.
Þessi jólasveinn er að öllum líkindum af erlendu bergi brotinn
öruggar heimildir herma að hann sé frá enskri stórborg
og er ekki annað vitað en að sú borg heiti Manchester
Næstu svarthvítu myndir eru teknar í Dalvíkurskóla í kringum
18 desember 1970, á litlu jólum. Skemmtilegar myndir, á þeim vantar
að þekkja marga, og þigg ég glaður alla hjálp sem þið getið veitt.
Myndirnar fengnar að láni í Dalvíkurskóla
(Mynd 9)9. bekkur.
 Haraldur Rögnvaldsson, Snjólaug Rósmundsdóttir ,Tryggvi Jónsson, Valur Hauksson,
Sigurgeir Jónsson(Gói), Friðrikka Jónmundsdóttir,?.
(Mynd 10) 9. bekkur.
Kristín Þorgilsdóttir,Ţóra Björg Magnúsdóttir Fagraskógi, Eyrún Kristín Júlíusdóttir
Anna Hallgrímsdóttir, ?
(Mynd 11) 2. bekkur
Kennarinn er Ásgeir heitinn Sigurjónsson,fremstur, ljóshćrđur Björn Ingi Hilmarsson
aðra vantar að þekkja, myndin er því miður ekki nógu skýr.
(Mynd 12 ) 10. bekkur
Helgi Þorsteinsson skólastjóri, Dóra Kristinsdóttir,Rebekka Friðgeirsdóttir,
Sigurbjörg Árnadóttir.
(Mynd 13 ) 5. bekkur
?, Svanhildur Karlsdóttir, Friðrika Árnadóttir, Örn Arngrímsson, Helga Matthíasdóttir
?(hálfur), Þóra Óskarsdóttir, Björgvin Hjörleifsson, Anna Jóhannesdóttir,? ,?, Dagný Birnisdóttir,
Anna Lilja Reimarsdóttir og Petra Ingvadóttir
(Mynd 14)
Björn Friðþjófsson, Páll Jónsson, Halla Hauksdóttir, Guðmundur Ingvason
Jórunn Hilmarsdóttir, Hafdís Ævarsdóttir, Ásgeir Stefánsson, Björn Ţór Árnason
Jón Ingi Björnsson, María í Árhóli, Rakel Óskarsdóttir, Bogga Ingólfsdóttir, Jóhann Gunnarsson
(Mynd 15) Sami bekkur.
Kennarinn Ásgeir heitinn Sigurjónsson, Smári Jónsson, ?,Guðmundur Þ Júlíusson
?, Ásgeir Stefánsson,Jóhann Gunnarsson
(Mynd 16)3. bekkur
Ragnhildur(Dídí)Hallgrímsdóttir,Elín Gísladóttir, Maríanna Jóhannsdóttir
?,?,?
(Mynd 17) 1. bekkur
Jólavseinarnir mættir í fyrsta bekk.
(Mynd 18) 5. bekkur
Svanhildur Björgvinsdóttir kennari
(Mynd 19) 3. bekkur
Elín Gísladóttir,Magnús Guðmundsson,Hulda Gunnarsdóttir,
Gunnlaugur heitinn Ottósson,?(bakvið skraut),Kristjana Arngrímsdóttir,
Gestur Matthíasson,Arnþór Hjörleifsson,Maríanna Jóhannsdóttir,
Anton Ingvason,?.
(Mynd 20)5. bekkur + gestir
Byrja fremst: Yrsa Hörn Helgadóttir, Dagný Birnisdóttir
Aðalsteinn Hauksson,?,?
TIL BAKA
 
Vefsmiður Júlíus Júlíusson. Jólavefur Júlla 1999 - 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012
 

Copyright  Jólavefur Júlla ©
 
Póstur