Jólavefur Jślla
2012
Myndasķša 1 - Myndir úr Dalvíkurbyggš
Gamlar og nýjar myndir í bland, allar tengdar jólum eða áramótum
Ef þú átt myndir í þínum fórum sem passa hér láttu mig vita, ef þú vilt lána þær.
Þær myndir sem ég set ? við á þeim væri gaman að þekkja sem flesta með þinni hjálp
Dalvíkurkirkja á jólum 1998
Þarna eru bræðurnir Ingólfur Helgi og Magnús Helgi Ingólfssynir
að horfa á jólasveinana á svölum Kaupfélagsins
Séð yfir Dalvíkurhöfn á aðventunni
Sunnubraut 9 á Dalvík á jólum 1998
Litlu jól í skólanum 1975 , kennarinn er Júlíus Daníelsson
Frá vinstri , Sigríður Pálsdóttir frá Upsum,Guðmundur Óskarsson og Haraldur Rögnvaldsson
Brekka Hafnarbraut Dalvík á jólum 1998
Dalvíkurkirkja á aðventu í kringum 1975
Sunnubraut 10 á jólum 1998
Jólasveinar úr byggðarlaginu, ekki gott að mæta þeim í myrkri
Heilgileikur á aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju
Lítlu jól í Dalvíkurskóla(gamla skóla) ár ?
Helgi Þorsteinsson skólastjóri talar
Colin P Virr enskur tónlistarkennari sem kenndi hér fyrir nokkrum árum, með hóp af krökkum á
aðventukvöldi Dalvíkurkirkju.
Frá vinstri Helga Ingólfsdóttir,Atli Viðar Björnsson,Lóa Sigurjónsdóttir,Erlendur Pálmason,
Þorleifur Níelsson,Vala Birgisdóttir,Davíð Jónsson,Íris Ingólfsdóttir,?,Svana Rúna Símonardóttir
Katrín Árnadóttir og Kolbrún Einarsdóttir
Tveir kátir sveinar á litlu jólum í Dalvíkurskóla
Lítlu jólin í Dalvíkurskóla.Á myndinni má þekkja nokkra,frá vinstri
dökkhærður , Kristinn Kristjánsson,köflótt föt,Davíð Jónsson,með jólasveinahúfu og sleikjó
Steinþór Traustason(Taui),Kona sem sést í hálft andlit, Dóra Gísladóttir frá Hofsá.
Ráðhús Dalvíkur á aðventu, Dalvíkurkirkja í baksýn
Fyrir nokkrum árum, þegar Colin P Virr var tónlistarkennari hér, var hann með kór og
rétt fyrir jól, gekk kórinn um bæinn og söng við verslanir og á götuhornum
Myndirnar sem komnar eru , eru fengnar frá Bæjarpóstinum
og færi ég þeim mínar bestu þakkir fyrir afnotin.
Flestar svarthvítu tók Heimir Kristinsson
TIL BAKA
Vefsmiður Júlíus Júlíusson. Jólavefur Jślla 1999 - 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 -2007- 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012
Copyright Jólavefur Jślla ©