Jólaminningar

Jlavefur Jlla 2012

 

 Copyright  Jlavefur Jlla

…etta var allt svo yndislegt og skemmtilegt

ri 1986 skrifai Jn Helgi rarinsson fyrir Bjarpstinn. jlafstunni heimstti hann nnu Jhannesdttur fr Syra Garshorni Svarfaardal. etta r var Anna 93 ra . Jn rddi vi hana um jlahald bernsku. Hr birtum vi vitali me leyfi fr Bjarpstinum. Anna bj Dalb er vitali var teki en er n ltin.

Anna fddist Brekkukoti Svarfaardal 1893. Foreldrar hennar voru Steinunn Zphanasdttir og Jhann Jnsson. Var Anna nokku yngst sex systkina. Vi bum nnu a segja okkur fr jlaundirbningi Brekkukoti, en ar bj hn fram a fermingu. " Fyrst vil g segja a, a g tti kaflega ga sku . a tti llum vnt um mig. g man t.d eftir v a Zphanas brir minn var legu sem kalla var, var skipi, og fri hann mr alltaf eitthva fallegt og gott egar hann kom heim.

Seldi smband kaupstanum og keypti jlarss.

Jlaundirbningurinn var ekki mikill mean g var Brekkukoti. a er best a byrja a segja fr v, a a allt fr hausti og fram a jlum var ttt smband, sem kalla var, a voru vettlingar og sokkar . Me etta fr pabbi kaupstainn fyrir jlin. Fyrir peninga var jlarssi keypt. var fari rabtum inneftir til Akureyrar, svo etta var mikil fer. Mikil glei var hj okkur krkkunum, egar pabbi kom me kofforti inn bastofuglfi, og tk upp r v. Vi ttum alltaf eitthva sem hann hafi keypt fyrir okkur. aventunni var annars aldrei neitt um a vera . g held a maur hafi bara hamast vi a vinna, mean maur gat. a kom fyrir a sra Kristjn kom og sagi okkur krkkunum sgu. Anna var n ekki til skemmtunar. Svo var fari a undirba jlin , allt vegi htt og lgt. A sjlfsgu var bi til laufabrau. Gera var margar kkur, en hverjum manni var skammta . Mamma bakai einnig eitthva til jlanna, hn hefi enga eldavl , bj hn til kleinur og pnnukkur. Pabbi kom vinlega ne jlakku r kaupstanum en bakar var Akureryri. a var skp mikil glei hj okkur brnunum yfir essu llu , og vi hlkkuum miki til jlanna.

Pabbi smai jlatr

Svo komu n blessu jlin, afangadagurinn. klddi mamma okkur bestu ftin sem vi ttum, a s ekkert eins og nori. Pabbi var gtur smiur og smai svilti jlatr. Vi krakkarnir tkum falleg umbabrf og bjuggum til kramarhs. Voru rsnur og grfkjur og v um lkt ltnar au. a var fjrska mikil glei hj okkur llum yfir essu. etta var sem sagt g ska sem vi ttum ll krakkarnir. vi vrum ftk hfum vi samt ng.

Fullvel man g.

San frum vi a labba kringum jlatr. Mamma gat lti sungi, en pabbi sng kaflega fallega og vel, einnig einn brir minn og systir. g man hva g var hugfangin a horfa jlatr og allt etta. Vi jlatr sungum vi kvi sra Matthasar:

Fullvel man g fimmtu ra sl,
fullvel meir en hlfrar aldar jl,
man a fyrst, er sviptur allri st
sat g barn me rauan vasaklt.

  Allt etta kvi sungum vi alveg hreint, og g hafi a einnig fyrir si er g sar bj Garshorni. Jlahugvekjan var v nst lesin, pabbi og Inga systir sungu og reyndi g eitthva a taka undir.Brtt fr mamma a skammta jlamatinn. a var hangikjt og dndull, sem kallaur var, . e sperlar magll og laufabrau. Kerti fylgdi einnig hverjum diski, eitt strt kerti. Mamma hitai einnig skkulai og gaf okkur me essu fna braui sem manni fannst. etta var allt svo yndislegt og skemmtilegt. Vi ltum smkerti bita, borstla og bk. Annars var n bastofan ltil og lti hgt a gera. ur en vi sofnuum kom mamma og las jlasgu fyrir okkur og san signdi hn yfir okkur.

Sr. Kristjn var alltaf gur vi mig.

jladag er vi vknuum var sami gleiljminn yfir llu. var fari til kirkju og mamma sagi a vi mttum einnig fara ef vi vrum bara ngu stillt. Sra Kristjn heitinn Eldjrn var prestur Tjrn, og g man egar g kom, tk hann mig upp og sagi ; ,, ja hva ert orin falleg og str".

Jlasveinninn glugganum

g man a eitt sinn var g inni vi jladag og kemur einhver gluggann. g var voalega hrdd g vissi ekkert hva etta var. En etta var jlasveinninn. a var strkur af nsta b, Tryggvi Svrfuur fr Brekku , sem bj sig svona til . Hann var svo sniugur a a var ekki nokkru lkt. etta var gur strkur. Hann vissi a g tti enga skauta, en hafi fjarska gaman af a vera skautum, svo hann gaf mr skautana sna. Hann hann hafi gert gat poka og steypt yfir sig, setti reipi yfir sig ofanveran. Svo setti hann sig lohfu, var hn skreytt me allra handana fjrum. Hann var alveg voalega skrtinn og g hrdd eftir v. g fr a skla , svo einn brir minn tk mig og fr a lsa essu fyrir mr. Og egar allt var bi hafi g gaman af llu saman.

Grla rei me gari

a var einnig minnst Grlu tengslum vi jlin, maur lri essi lifandis skp af grlukvum. a er vert a g man vart nokkra ulu nna essa stundina. Einnig voru til margar jlasveinaulur.

Margir kunna essa ulu:

Grla rei me gari,
gekk me henni Vari,
hfar voru henni,
hkk toppur r enni.
Dr hn belg me lri,
brn tri g ar vri.

etta er ein af talmrgum Grluvsum sem g kunni.

Engar jlagjafir Brekkukoti

a kom fram mli nnu, a engar jlagjafir voru gefnar egar hn var barn Brekkukoti, nema ef brnin fengu nja flk, og svo kerti. ,,a var ekki fyrr en g kom Syra- Garshorn sem byrja var me jlagjafirnar. g man eftir fyrstu jlagjfunumsem g gaf brnunum, en gaf g drengjunum bindi, en stlkunum nttkjla, sem g saumai handa eim. egar brnin ttu von jlunum, urfti g alltaf a segja eim a jlasveinarnir vru arna og arna, uppi Nikurtjrn, uppi bjrgum. Svo biu eir vi hluhorni anga til eir komust heim binn. eir hurfu aftur braut, egar kveikt var kertunum. g sagi brnunum lka a jlin kmu eitt hnufet dag jlafstunni og kmu inn binn klukkan sex.

Mikil glei Syra-Garshorni

Krakkarnir dnsuu miki kringum jlatr og einnig var miki sungi og spila . Krakkarnir fengu alltaf spil og miki af kertum. a var miki um heimbo til okkar, og var fari marga leiki. Flki kom af llum bjunum kring. a var skaplega gaman, og krakkarnir lku sr miki og fannst srstaklega gaman feluleik dimmum gngunum.

Hver hafi bara rtt handa sr

En Brekkukoti voru engir jlaleikir. Altt var svo einfalt eins og a gat veri. ramtin Brekkukoti voru heldur ekkert ruvsi en tkaist. a var lesi og sungi og fari til kirkju . Vi krakkarnir lkum okkur, frum miki skauta og ski.. Boraur var sami matur og um jl. Auvita voru ekki til nein blys , en egar gott var veur, frum vi t me kerti og veifuum eim kring um okkur. Engin heimbo tkuust egar g var Brekkukoti, hvorki um jl n ramt, flki hafi ekki upp neitt a bja, nema bara etta vanalega. a rtt hafi hver handa sr. annig var etta flestum bjum , flki bara rtt komst af.

Presturinn var Vofa

egar Jlus var riggja ra (Jlus Danelsson sonur nnu, innsk J.J) var lfadans Skakkabakkanum, og fkk strkur a fara. Sveinbjrn brir minn hlt honum handleggnum. Dansa var kringum brennuna. r Bakka og systir hans voru drottning og kngur, en vi Danel vorum prinsessuhjnin. Jlus horfi skp hugfangin etta. San er ekki miera um etta a segja, nema um vori var Jhann skrur (Jhann Danlesson sonur nnu inssk J.J) Tjarnarkirkju. var sra Stefn Kristinsson tekinn vi sem prestur Tjrn og Bolla (Ingibjrg) dttir hans spilai orgeli . Jlus fkk a fara til kirkjunnar til a vera vi skrnina, og gekk a allt vel. Stuttu sar var Jlus spurur hvort gaman hefi veri a fara kirkjuna. segir hann: Ja presturinn var vofa, en Bolla hafi handleggi. var enn ljslifandi huga strksins myndin fr lfadansinum. ar voru pkar og einn eirra var hvtri skikkju og og strknum fannst a vera vofa . Presturinn var eitthva lkur essari veru egar hann lyfti hndunum. En Bolla var me bera handleggina svo a var augljst hvers kyns hn var. Margt fleira rifjai Anna upp, og ljst er af frsgn hennar a oft hefur hn noti gra daga og skemmtilegra stunda me gu flki. Me eim orum kkum vi henni fyrir spjalli.

 

  gamla daga

 Unnur Sigurðardóttir og Ágúst Bjarnason rifja upp bernskujól.

au eru bi látin.

 

Ágúst Bjarnason

Fæddur 1917 , ólst upp í Grímsey. “Ég man ekki til þess að hafa fengið jólagjöf þegar ég var krakki, einna helst hafa það verið skór, sauðskinnskór og íleppar. Hangikjötið var skammtað og sett í sérstaka kassa sem hver og einn fékk. Það var aldrei nýtt kjöt á jólum. Jólatré voru skreytt með pokum og góðgæti sett í þá , t.d brenndur sykur. Það var langt að fara í kaupstað og auðvitað róið til Akureyrar, farið á árum. Svo komu stundum skip frá landi og þá var farið til Húsavíkur t.d ef það þurfti að sækja lækni. Eins og ég segi þá var ekki mikið um jólagjafir. Það er eins og mig minni að hver og einn hafi fengið tvö til þrjú kerti en ég minnist þess ekki að þau hafi verið steypt út í ey. Þau hafa komið einhversstaðar frá.Ef um aðrar gjafir var að ræða , voru það föt og skór.”

 

Tóvinna.

"Það var mikið prjónað fyrir jólin . Ég var við að kemba og eins þæfði ég en ég lærði aldrei að prjóna, ég man eftir því þegar fyrsta prjónavélin kom út í ey. Það var ljósmóðirin sem átti hana og það fóru allir til hennar og fengu að prjóna. Við krakkarnir vorum mikið við að bera vatn úr brunnunum og ég man að reyndum að hafa nóg vatn til þess að geta átt frí um jólin.”

Hangikjötið reykt í bænum.

"Ég átti heima í torfbæ og hangikjötið var alltaf reykt inni í fremra eldhúsinu í bænum og það var því mikill ilmur um allan bæinn. Gjallið var síðan hreinsað úr öskunni og svo var því dreift um gólfið og sópað en gólfin voru glerhörð. Fjósið var áfast bænum sem við sváfum í og um jólin var reynt að velja besta heyið handa öllum skepnunum. “

Jólabaðið

"Ég man að fyrir jólin voru allir baðaðir upp úr þvottabala og það var heilmikið umstang að hita vatnið. Það þurfti að sækja vatnið í brunnana og því reynt að fara sparlega með það. Krakkarnir fóru nú flestir í sama baðið það var rétt bætt út í annað slagið . Það var líka talsvert um að snjórinn væri bræddur og skepnum var líka mikið gefinn snjór.”  

 

Unnur Sigurðardóttir  -  Svæði

"Ég er fædd í Höfn 1908 , en pabbi byggði húsið 1906 . Ég man fyrst eftir mér þegar ég var fjögurra ára . Fyrstu jólin eru mér sérstaklega minnistæð vegna þess að ég átti bróður Guðjón, sem var tíu árum eldri en ég og hann var strax mjög laginn við smíðar , þegar hann var drengur þá smíðaði hann lítið jólatré . Það komust á það 12 ljós . Það voru þrjár greinar í röð og fjórar raðir , kertin voru lítil , mislit snúin og ég man að pabbi gaf okkur þau”.

 Farið á árabátum í kaupstað og keypt til jólanna.

"Það var nú farið á árabátum til Akureyrar fyrir jólin til að kaupa ýmsan varning . Ég man að fyrir jólin var tætt smáband sem kallað var, spunnið og prjónaðir sokkar og vettlingar úr haustullinni þegar gærurnar voru rakaðar og skinnið auðvitað . Sokkarnir voru háir , upp undir hné og sjóvettlingar. Svo var þetta lagt inn og keypt fyrir þetta til jólanna, t.d eitthvað góðgæti”.

 

Á Jólunum

"Ég man að Guðjón fékk að fara til Akureyrar af því að hann var þetta eldri . Hann hefur nú átt einhverja aura, því hann kom með svo fallegan pappír , allavega á litinn til þess að riða jólapoka. Þessa poka settum við svo á tréð til þess að skreyta og líka englahár og svo var kóngurinn efstur. Mamma gaf okkur svo gráfíkjur eða döðlur til þess að setja í pokana . Á jólanóttina var svo dregið um pokana. Pabbi las síðan alltaf húslesturinn, hann var alltaf öðruvísi lesinn heldur en bókalesturinn. Pabbi las alltaf upp úr Helga Hálfdánarsonar Postillu. Ég man svo vel eftir þessari jólanótt. Ég átti lítið skammel  sem Guðjón smíðaði handa mér og ég sat svo oft á því þegar pabbi var að lesa upphátt  á kvöldin .Og svo sat ég á þessu þarna á jólanóttina og það var búið að skreyta tréð og setja það upp á borðið  og pabbi sat við borðið og las húslesturinn og mamma söng" í dag er glatt í döprum hjörtum". Mér fannst þetta allt svo hátíðlegt að mér fannst ég sjá jesúbarnið í jötunni. Ja, þvílíkt. Ég er búinn að lifa mörg skemmtileg jól en ég man ekki eftir neinum sem fest hafa eins vel í mér eins og þessi “.

 

 Jólamaturinn

"Á jólanóttina var auðvitað borðað hangikjöt og laufabrauð. Svo var gefin súpa,kjötsúpa eða eitthvað álíka. Það var ekki mikið um nýtt kjöt, ég man ekki eftir því, að það hafi verið slátrað sérstaklega fyrir  jólin. Það voru döndlar sem kallaðir voru magálar . Döndlarnir voru búnir  til úr ristlunum.Þeir voru ristir skafnir upp og þvegnir. Síðan var þetta vafið upp og saumað utan um þindarnar  og reykt og notað sem álegg á brauð.

Heimildir
Jólablað Bæjarpóstsins 1993. Birt me leyfi blasins.

 

Jlaminningar ea frsagnir af Jlavef Jlla

Englahr

Jl Kons

Jl hj Gunnri

Jlin fyrri  daga

Jlaminningar fr Tjrn

Jlaminningar fr Vllum

Rotaur   fjsi jlantt.

Epli og snjr llum bnum

Jlaminningar fr Gullbringu

Jlaminningar r Dalvkurbygg

Jlafrsagnir fr ykkur - Sendu na !

 Jlaundirbningur og jlahald rum ur

 

 

TIL BAKA

 

 Júlíus Júlíusson  -   Jlavefur Jlla 1999 - 2000 - 2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012