Jólavefur Júlla 2012

Viđtal úr jólablađi Morgunblađsins 2000

 ( Birt međ leyfi MBL )

 

 Epli og snjór í öllum bćnum

Hann Júlli í Höfn er nútímamađur sem smíđar vefsíđur í frístundum. Um leiđ er hann mađur gamla tímans međ áhuga á byggđasögu og siđum. Sigurbjörg Ţrastardóttir heimsótti Jólavef Júlla, heimilislega tómstundavefinn sem opnađi fyrir ári og varđ heimsţekktur á svipstundu. Dalvík er jólabćr eins og ţeir gerast sannastir. Ţar deila jólasveinarnir út eplum í stađ sćlgćtis, snjórinn kemur stundvíslega í nóvember og jólastjarnan á himninum er í bođi Kaupfélagsins. Ja, kannski er ekki alveg hćgt ađ treysta ţessu međ snjóinn, en öllu öđru má treysta og reyndar fleiru til, ţví Dalvíkingar eru duglegir viđ ađ halda í gamla siđi og jafnvel brydda upp á nýjum. Svo áratugum skiptir hafa jólasveinar á grunnskólaaldri boriđ út jólapóstinn á ađfangadag, bćjarbúar flykkjast til fjölskylduföndurdags í byrjun ađventu og jólasveinarnir úr Böggvisstađafjalli koma fram á svölum Kaupfélagshússins um miđjan desember viđ mikinn fögnuđ viđstaddra.

Engin dádýr á Dalvík

Júlíus Júlíusson hefur öllum jólum ćvi sinnar eytt á Dalvík. Hann er jólabarn ađ upplagi og er mikiđ í mun ađ viđhalda og varđveita hiđ sérstaka andrúmsloft sem setur svip á jólahaldiđ á Dalvík. "Hér hefur lengi veriđ öflugt félagslíf á ýmsum sviđum og félagvitund bćjarbúa er sterk. Ţađ er eflaust ţess vegna sem bćjarbúar eru samstiga í jólaundirbúningi og halda fast í gamla siđi," segir Júlíus ţegar spurt er um ástćđur hópandans á jólaföstunni. Sjálfur segist hann fá jólafiđring strax í nóvember - ađ ţví tilskildu ţó, ađ tíđin gefi tilefni til. "Snjórinn er lykilatriđi. Ég segi ekki ađ jólin komi ekki ef jörđ er auđ, en ţađ skapar allt öđruvísi stemmningu ađ sjá hvítt lag yfir bćnum, á ákveđnum gömlum húsum og stöđum sem mađur ţekkir." Jólaskapiđ er ţannig nátengt stađnum og Júlíus bćtir ţví viđ ađ hann hafi saknađ Dalvíkur ţegar hann, eitt áriđ, eyddi ađventunni fyrir sunnan.

Nú hefur Júlíus tekiđ sig til og fćrt hluta hinnar dalvísku jólastemmningar inn á netiđ. Mánuđi fyrir jólin í fyrra 1999, opnađi hann Jólavef Júlla og fékk hvorki fleiri né fćrri en 5200 heimsóknir á ţremur vikum og hundruđbréfa. Vefurinn geymir jóladagatal međ ţrautum og sögum, myndir úr byggđarlaginu, endurminningar, jóla kveđjulista, krćkjur í ađrar jólasíđur og fleira. "Viđbrögđin voru ćvintýraleg, miđađ viđ ađ vefurinn var ekkert auglýstur. Ég sendi bara ábendingar um hann í tölvupósti og svo spurđistţetta út. Einhver sá og sagđi öđrum, eins og gengur. Ég fékk tugi bréfa á dag, bćđi svör viđ getraunum og ţakkarbréf. Allir sem höfđu samband voru mjög jákvćđir - ţađ verđa jú allir svo kćrleiksríkir um jólin - en ţó var einn sem kom međ kvörtun. Í bakgrunninum á ađalsíđunni voru nefni lega dádýramyndir og mađurinn benti mér á ađ ţađ vćru engin dádýr á Dalvík! Svo nú hef ég sett inn nýjarmyndir." Á vefnum í ár verđa ýmsar nýjungar en einnig verđur haldiđ áfram međfasta ţćtti, svo sem minningar eldra fólks um bernskujólin nyrđra. "Ég hef nefnilega áhuga á ţví gamla og gömlum tíma. Í ţessum lýsingum birtist gleđi jólanna gjarnan ţrátt fyrir fábrotin hátíđarhöld. Hlýja í litlu koti getur skapađ meiri hátíđleika en ríki dćmi og gjafaflóđ, ţví jólin eru jú fyrst og fremst tilfinning."

Jólaseríur seldust upp

Á Jólavef Júlla í fyrra birtust jóla kveđjur frá fólki víđa um land, sem og í útlöndum, ţannig ađ međ góđum vilja má halda ţví fram ađ vefurinn hafi orđiđ "heimsţekktur". "Gestirnir á vefnum voru ekki endilega Dalvíkingar, enda er vefurinn öll um ćtlađur. En sérstökustu viđ brögđin voru samt frá Dalvíkingum erlendis sem voru himinlifandi yfir ađ fá ađ fylgjast međ. Ţeir hefđu sennilega fađmađ mig og kysst, hefđu ţeir náđ til mín. Svo vissi ég líka um Dalvíkinga sem voru viđ laufabrauđsgerđ í Reykjavík og höfđu tölvuna viđ hliđina á sér á međan brauđin voru skorin." Í ár hyggst Júlli í samstarfi viđ verslunina Elektro taka myndir í bćn um međ reglulegu millibili og birta á vefnum, til ţess ađ sýna ţróunina í útiskreytingum eftir ţví sem á desember líđur. Ţannig geti fólk fylgst međ ţví hvernig bćjarbragurinn breytist á ađventunni. Og hann viđurkennir ađ hafa lengi veriđ veikur fyrir ljósaskreytingum. "Sem gutti gerđi ég mér ađ leik ađ fara um bćinn og telja ađventuljós. Ţetta ţróađist svo út í eins konar fjölskyldusiđ, ţví ţegar dóttir mín var yngri ókum viđ gjarnan um bćinn og töldum saman ađventuljósin. Ţá athugađi ég líka í leiđinni hvernig skreytingum nágrannanna liđi; hvort Toni í Lundi og Árni í Reykholti vćru ekki örugglega búnir ađ setja upp sitt hefđbundna skraut, svo dćmi séu tekin. Ég var ekki í rónni fyrr en allt var komiđ á sinn stađ." Svo var ţađ áriđ 1996 ađ Júlíus tók ţađ upp hjá sjálfum sér ađ efna til jólaskreytingasamkeppni međal húsanna í bćnum. "Mig langađi til ţess ađ efla ţennan ţátt jólaundirbúningsins og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđbrögđ voru geysileg. Seríur seldust upp, bćđi hér og í nágrannabyggđum. Jólaljósasalar á Akureyri vissu ekki hvađan á sig stóđ veđriđ og spurđu hvađ vćri eiginlega ađ gerast inni á Dalvík! Ţađ áriđ var sem sagt mikiđ skreytt, en ţegar úrslit í keppninni voru tilkynnt, áttađi fólk sig á ţví ađ keppnin snerist ekki endilega um magn, heldur gćđi. Viđ dćmum nefnilega eftir ţví hversu fallegar ljósaskreytingarnar eru, hversu vel ţćr fara viđ húsiđ og svo framvegis. Nú eru margir farnir ađ hanna eigin skreytingar á húsin sín og víđa eru mjög vandađar og smekklegar skreytingar fyrir jólin," segir Júlli, og á honum má skilja ađ ţar međ hafi tilgangnum međ samkeppninni veriđ náđ.

Međ "kortin í sveinana"

Ađeins einu sinni á ćvinni hefur Júlli misst af jólasveinunum á svölum Kaupfélagsins, föstum ţćtti í dalvískri ađventu. "Jólasveinarnir koma yfirleitt klukkan ţrjú, en krakkarnir eru farnir ađ safnast saman undir svölunum upp úr hádegi. Mesti spenningurinn er falinn í ţví ađ sjá á hvađa farartćki sveinarnir koma, en ţeir koma ýmist á sleđum, bát, vörubíl eđa öđru sem verkast vill, eftir veđri og fćrđ. Á svölunum syngja ţeir og láta viđstadda syngja og koma svo niđur og dreifa eplum. Og ţetta eru langbestu epli sem mađur fćr - ég fć vatn í munninn bara viđ ađ minnast á ţau og ég fer ennţá niđur á torg og fć mér epli ţótt ég ćtti kannski ađ vera vaxinn upp úr ţví." Í bćnum fara svo annars konar jólasveinar á kreik, en ţađ eru grunnskólanemendur sem taka ađ sér ađ bera út jólakort bćjarbúa gegn vćgri greiđslu. "Ţetta kostar smá pening, en hann rennur allur til bókasafns skólans sem er orđiđ mjög gott. Ţađ er örugglega jólapóstinum ađ ţakka. Tekiđ er á móti póstinum í skólanum á Ţorláksdag og er ţađ kallađ "ađ fara međ kortin í sveinana". Svo mćta krakkarnir sem leika jólasveinana á ađfangadag, búa sig í búninga og eru málađir í framan áđur en ţeir bera út jólakortin sem skipta ţúsundum." Jólasveinapóstur var fyrst borinn út á Dalvík áriđ 1938. Hugmyndina átti Ásgeir P. Sigurjónsson, kennari, sem nú er látinn en eftir hans dag hafa kennarar viđ Dalvíkurskóla viđ haldiđ siđnum í sjálfbođavinnu og ađstođađ börnin viđ móttöku og flokkun póstsins. Flest jólasveinaandlit hef ur Steingrímur Ţorsteinsson málađ í gegnum tíđina, en nú nýtur hann viđ ţađ ađstođar sonar síns og barna barns. "Ţegar ég var lítill komu jólasvein arnir iđulega međ ćgilegum látum og börđu allt ađ utan ţar til opnađ var. Einu sinni brutu ţeir meira ađ segja rúđu heima, en ţeir hafa nú eitthvađ mildast međ árunum. Á hverju heimili er svo gaukađ ađ ţeim góđgćti og í lok dagsins eru pokar ţeirra orđnir trođfullir af ýmiss konar góssi sem ţeir rogast međ heim. Sjálfur varđ ég bara einu sinni svo frćgur ađ leika jólasvein, en ég og mín fjölskylda pössum ennţá upp á ađ vera örugglega heima ţegar von er á jólasveinunum međ póstinn á ađfangadag," segir Júlli ađ endingu.

Ţá er honum ekki lengur til setunnar bođiđ, enda bíđur vefurinn ţess ađ verđa uppfćrđur svo jóladagataliđ haldi dampi.

Copyright  Jólavefur Júlla ©

 

Jólaminningar eđa frásagnir af Jólavef Júlla

Englahár

Jól í Konsó

Jól hjá Gunnţóri

Jólin í fyrri  daga

Jólaminningar frá Tjörn

Jólaminningar frá Völlum

Rotađur í  fjósi á jólanótt.

Epli og snjór í öllum bćnum

Jólaminningar frá Gullbringu

Jólaminningar úr Dalvíkurbyggđ

Jólafrásagnir frá ykkur - Sendu ţína !

 Jólaundirbúningur og jólahald á árum áđur

 

 Júlíus Júlíusson. Jólavefur Júlla   2001 - 2002 - 2003 - 2004 - 2005 - 2006 - 2007 - 2008 - 2009 - 2010 - 2011 - 2012

 

Póstur

TIL BAKA