Dagur 8 - Jólavefur Júlla 2012 Í dag er laugardagurinn 8. desember.
Ein hugljúf saga.
Bros dagsins..... |
Með þessum friðarjóladúfum skulum við öll í huganum senda , óskir okkar um að einhvern tímann verði friður á jörðu. |
Halló jólabörn... í
mallanum í dag er tengill í síðu hjá Rúv, þar sem hægt er að hlusta á
gamlar dásamlegar upptökur af jólaefni. Þessa skemmtilegu sögu fékk ég senda 2010 :) Takk Guðrún Hreindýrin einu sinni var jólasvein á ferð. Hreindýrin hétu Rauður, Birta, Siggi og Hildur. Þau voru bestu vinir. Einn daginn fór Birta að leika sér úti í snjónum. Allt í einu kom þoka og Birta týndist. Rauður, Siggi og Hildur fóru strax að leita. Þau löbbuðu og löbbuðu þangað til að þau sáu stein. Á steininum stóð ‘‘159159 og muniði það‘‘. Þau skrifuðu 159159 á miða og löbbuðu hrædd í burtu. Rauður sá einhvað svart koma nær og nær .þangað til það var alveg komið upp við rauð.rauður kom með vasaljós.og sá það var bann hungraður úlfur .það komu fleiri úlfar þangað til þeir voru 16.þau óttuðust aðþau mundu deyja.siggi fék hugmynd og kvíslaði hildi og rauðri þegar ég seigi 3 þá stokkvu við .3 og þau flugu yfir skurðinn og hlupu í burtu allt í einu heirðist dii diii dii það var ólinn hennar hildar hún ýti á takka. það var jólasveininn og spuði hvar þau væru. Hva...hvar er Birta. hún týntist .já en ég er að fara til biggða í dag.þið verðið að finna hana. Og skellti á.rauður,siggi og hildur héltu áfram að leita.alveg þangað til þau urðu svöng feingu sér smá gras og héltu áfram þau sáu risa helli og hellirinn var með dyr. Á dyni stóð lykilorð anas kemstu ekki inn .hildur visi hvað lykilorðið var og spurði rauð hvað gerðuru við miðan hér er hann.159159 sagði hildur þá opnaðist stóra hurðin. Þar var birta .þau urðu svo glöð siggi hringdi strax í jólasveininn.þau hlupu alveg heim það var þoka .þegar þokan var farinn.þá spurði birta hvar er jólasveininn Endir Guðrún Rebekka Ragnarsdóttir - Reykjavík - 9 ára Fyrir jólin 2004 fékk ég þessa góðu sendingu ..Takk Þórey.
Allir gleðjast jólum á |
Jólasveinamynd dagsins (8)
|
Ein álfa, huldufólks eða
jólasaga á dag Það var siður í gamla daga að haldinn var aftansöngur á jólanóttina; sóttu þangað allir þeir sem gátu því við komið, en þó var ávallt einhver eftir heima til þess að gæta bæjarins. Urðu smalamenn oftast fyrir því, því að þeir urðu að gegna fjárgeymslu þá eins og endrarnær. Höfðu þeir sjaldan lokið við gegningar þegar kirkjutími kom og voru því eftir heima. Netútgáfan |