Dagur 24 - Jólavefur Júlla 2012

 

Í dag er mánudagurinn 24. desember." Ađfangadagur " Í nótt kom ţréttándi jólasveinninn til byggđa " Kertasníkir " Síđasti dagurinn í dagatalinu í ár. (Mörsugur byrjar)

Og til þeirra fullorðnu, verið ófeimin við að láta barnið í ykkur
koma í ljós og njóta sín.Megi guđ gef ykkur öllum gleđilega jólahátíđ - Júlíus Júlíusson

 

  Ţrettándi var Kertasníkir,
- ţá var tíđin köld,
ef ekki kom hann síđastur
á ađfangadagskvöld.

Hann elti litlu börnin
sem brostu, glöđ og fín,
og trítluđu um bćinn
međ tólgarkertin sín

Á sjálfa jólanóttina,
- sagan hermir frá, -
á strák sínum ţeir sátu
og störđu ljósin á.


Svo tíndust ţeir í burtu,
- ţađ tók ţá frost og snjór.
Á ţrettándanum síđasti
sveinstaulinn fór.

Fyrir löngu á fjöllunum
er fennt í ţeirra slóđ.
- En minningarnar breytast
í myndir og ljóđ.Brostu jafnt ađ utan sem innan ţú átt ţađ skiliđ.... J.J

 


 

   

 

Góđan daginn! Kertasníkir mćtti í nótt, hann er síđasti jólasveinninn í ár. Nú eru ţeir allir komnir 13. ađ tölu og ţessi dásamlegi dagur hafinn , dagurinn sem allir hafa beđiđ eftir. Munum öll ađ vera góđ til ţess ađ varpa ekki skugga á hátíđ ljóss og friđar.  Í mallanum í dag getiđ ţiđ hlustađ á lagiđ " Heims um ból " frá söngskóla Alexöndru.

 Gleđileg jól  -  Snćfinnur. 

P.s  Nú leggst ég í dvala og bíđ spenntur eftir ţví ađ heyra frá ykkur 1. des 2013.