Dagur 16 - Jólavefur Júlla 2012 Í dag er sunnudagurinn
16. desember. Í nótt kom " Pottaskefill" til
byggða.
Þau ruku upp, til að gá
að Fékk þessa sendingu frá góðum manni - Takk :)
Góð áminning: vertu
þakklát/ur fyrir það sem þú hefur.
Litli
drengurinn sagði "Takk Guð fyrir að gefa mér nógan pening. Svo leit hann á mig
og sagði " Í gær áður en ég fór að sofa þá bað ég Guð um að vera viss um að ég
hafi nógan pening til þess að geta keypt dúkkuna handa systur minni. Hann heyrði
til mín"
"Mig langaði líka að eiga nógan pening til að kaupa hvíta rós handa mömmu, en ég
þorði ekki að biðja Guð um of mikið, en hann gaf mér nóg til að kaupa rósina
líka". Sko mamma elskar hvíta rós".
Verkin segja meira en orð og dálítið bros segir : Mér fellur við þig. Ég gleðst yfir að sjá þig
|
Jólasveinamynd dagsins (16)
|
Góðan daginn! Pottaskefill mætti í nótt. . Í mallanum í dag er síða þar sem hægt er að hanna föt á jólaálfa.... |
Ein álfa, huldufólks eða
jólasaga á dag Mókollur er maður nefndur er einhvern tíma á fyrri öldum bjó á Melabergi fyri sunnan; hann var auðmaður. Í þann tíma fóru menn til Geirfuglaskers fyri Reykjanesi að fanga geirfugl. Hann fór eitt sinn með fleirum öðrum, en er þeir ætluðu burt brimaði sjóinn svo óðum að þeir gátu ekki að lagt; urðu svo frá að hverfa að Mókollur varð eftir.
Netútgáfan |