Sundlaug og Tjaldsvæði Dalvíkur |
|
|
Sundlaug Dalvíkur er glæsilegt
mannvirki við hlið tjaldsvæðisins með 12.5 x 25m
aðallaug, þar finnur þú einnig barna og hvíldarlaug
ásamt heitum pottum, vatnssvepp, vatnsrennibraut, eimbað og
ljósalampa, ýmis leiktæki fyrir börn, skjaldbökur
góða aðstöðu til sólbaða og umfram allt
brosandi starfsfólk sem tekur vel á móti þér
Opnunartími sumarið 2001 : mánudaga til föstudaga, opið frá kl. 07.00 til 20.00 og um helgar frá kl. 10.00 til 19.00. Sölu líkur 30 mín fyrir lokun. Aðgangseyrir er kr. 230 fyrir fullorðna (17 ára og eldri) en kr. 120 fyrir börn (6 – 16 ára) frítt fyrir Börn 5 ára og yngri Starfsfólk sundlaugar og tjaldsvæðis veitir almennar ferðaupplýsingar. Sími: sundlaug og tjaldsvæði 4663233, FRÍTT TJALDSVĆĐI
|